Tilgangur félagsins er að viðhalda þeim gæðastaðli sem þarf að vera til staðar þegar unnið er við parketlagnir, slípun og lökkun. Í félaginu er einvala
lið manna sem hefur haft aðal-atvinnu sína af því að vinna við parket undanfarin áratug. Inngönguskilyrði í félagið er að viðkomandi aðili geti sýnt
fram á góð tök við vinnu á parketi. Meginmarkmið félagsins er að veita félagsmönnum aðhald í að viðhalda snyrti-og fagmennsku.